30 sóttu um stöðu bæjarstjóra í Garðinum
Alls sóttu 30 manns um stöðu nýs bæjarstjóra í Garðinum. Meðal þeirra er Einar Bárðarson athafnamaður, sem fengist hefur við ýmislegt í gegnum tíðina. Samúel Örn Erlingsson, fyrrum íþróttafréttamaður er einnig meðal umsækjenda. Hér að neðan má sjá nöfn umsækjenda:
Birgir Guðmundsson
Björn Jónsson
Björn Vilhelmsson
Bryndís Bjarnarson
Einar Þór Bárðarson
Elías Pétursson
Gerður Pétursdóttir
Guðrún Eggertsdóttir
Heimir Karlsson
Helga Guðrún Jónasdóttir
Jóhanna Magnúsdóttir
Jón Pálsson
Jónína Kristjánsdóttir
Kolbrún Stefánsdóttir
Kristján Eiríksson
Magnús B. Jóhannesson
Magnús Stefánsson
Ólafur Melsted
Páll Ólafson
Pétur Bragason
Pétur Kristjánsson
Ragnar Þorgeirsson
Rögnvaldur Johnsen
Samúel Örn Erlingsson
Sigurjón Haraldsson
Sigurrós Þorgrímsdóttir
Svavar Jósefsson
Sveinn Bragason
Þuríður B. Ægisdóttir
Örn Þórðarson