28 samningar undirritaðir
Menningar-, íþrótta- og tómstundarráð Reykjanesbæjar undirritaði fyrir helgi alls 28 samninga við jafnmörg íþrótta- og tómstundarfélög að upphæð 25 milljónir króna.
Stærsti samningurinn er við Íþróttabandalag Reykjanesbæjar vegna niðurgreiðslu þjálfaralauna barna og ungmenna á aldrinum 12 – 14 ára, samtals kr. 9.350.000.?Samningarnir eru flestir gerðr til eins árs og eru m.a. vegna kynningar á starfsemi félaga, reksturs tómstundasvæða og framkvæmda vegna viðburða og hátíðarhalda í Reykjanesbæ. Einnig taka nokkrir samningar til gjaldfærða afnota af íþróttamannvirkjum bæjarins eða niðurgreiðslu á húsaleigu.
Stærsti samningurinn er við Íþróttabandalag Reykjanesbæjar vegna niðurgreiðslu þjálfaralauna barna og ungmenna á aldrinum 12 – 14 ára, samtals kr. 9.350.000.?Samningarnir eru flestir gerðr til eins árs og eru m.a. vegna kynningar á starfsemi félaga, reksturs tómstundasvæða og framkvæmda vegna viðburða og hátíðarhalda í Reykjanesbæ. Einnig taka nokkrir samningar til gjaldfærða afnota af íþróttamannvirkjum bæjarins eða niðurgreiðslu á húsaleigu.