Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

26 á hraðferð
Fimmtudagur 15. júlí 2010 kl. 09:45

26 á hraðferð

Lögreglan á Suðurnesjum er í átaki gegn hraðakstri. Í gær voru 26 ökumenn teknir fyrir of hraðan akstur á Suðurnesjum. Flestir voru þeir á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi en lögreglan hefur sérstakar gætur á þessum vegum í dag. Fjöldi ábendinga hefur borist um hraðakstur á þessum vegum sem lögreglan hefur svo sannreynt með mælingum sínum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024