Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

22 lögðu ólöglega við Reykjaneshöll
Mánudagur 20. janúar 2014 kl. 12:22

22 lögðu ólöglega við Reykjaneshöll

Samtals 22 ökumenn voru sektaðir fyrir ólöglega lagningu við Reykjaneshöllina í gær, þar sem fótboltamót  fór fram.

Að auki sektaði lögreglan fjóra ökumenn fyrir stöðvunarskyldubrot, einn til viðbótar sem ók yfir hámarkshraða á Reykjanesbraut og annan sem ók gegn einstefnu.
 

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024