Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

20 til 30 villikettir veiddir í Grindavík
Föstudagur 27. maí 2011 kl. 08:34

20 til 30 villikettir veiddir í Grindavík

Grindvíkingar eru hvattir til þess að örmerkja og skrá ketti sína en nú stendur yfir átak í því að fækka villiköttum og ómerktum köttum. Búið er að veiða milli 20 og 30 villiketti síðustu vikur í bænum en þeir eru geymdir í 7 daga hjá Heilbrigðiseftirliti Suðurnesja áður en þeim er lógað.

Ef bæjarbúar telja að það sé villiköttur í nágrenni við hús þeirra er hægt að hafa samband við Grindavíkurbæ og óska eftir að það verði sett niður búr til þess að veiða köttinn.


Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024