Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Mánudagur 10. desember 2001 kl. 09:39

20 milljón króna viðbótarlán

Íbúðalánasjóður hefur samþykkt að veita Reykjanesbæ heimild til veitingar viðbótarlána úr Íbúðalánasjóði á árinu 2001. Um er að ræða lán að fjárhæð kr. 20 millj. kr. Þessi lán koma til greiðslu þegar sveitarfélagið hefur greitt framlag sitt í varasjóð viðbótarlána, sem nemur 5% af viðbótarláni sem veitt er til kaupa á hverri íbúð. Framlag Reykjanesbæjar er 1 millj. króna.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024