Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

20% aukning á aðsókn í sund í janúar
Fimmtudagur 28. febrúar 2019 kl. 16:10

20% aukning á aðsókn í sund í janúar

Alls sóttu 255.150 einstaklingar sundlaugar Reykjanesbæjar árið 2018 sem er 220 fleiri en árið 2017. Árið 2019 fer afar vel af stað en 20% aukning er á aðsókn í janúar 2019 sé borið saman við sama mánuð í fyrra.
 
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024