Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

2.875 Grindvíkingar og aldrei fleiri
Róbert Ragnarsson er bæjarstjóri yfir 2.875 Grindvíkingum.
Miðvikudagur 10. apríl 2013 kl. 17:46

2.875 Grindvíkingar og aldrei fleiri

Íbúar í Grindavík hafa aldrei verið fleiri en þann 1. apríl síðastliðinn. Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofunni voru þeir 2.875 og hafði fjölgað um 45 frá því í lok árs 2012. Síðan 1998 hefur Grindvíkingum fjölgað um rúmlega 700 manns.

Mesta aukningin í íbúaþróuninni varð á árunum 2006 til 2009 þegar hlutfallsleg fjölgun á milli ára fór yfir 3% á ári.

Íbúaþróun í Grindavík hefur verið þannig frá 1998:

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

1998 2.134
1999 2.179
2000 2.242
2001 2.314
2002 2.341
2003 2.379
2004 2.434
2005 2.494
2006 2.614
2007 2.701
2008 2.779
2009 2.850
2010 2.837
2011 2.821
2012 2.830
2013 2.860
1. apríl 2013 2.875