Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Mánudagur 17. desember 2001 kl. 01:13

2.150 tonn af „Bláu lóni“ á dag

Hitaveita Suðurnesja leggur Bláa lóninu til 2.150 tonn af jarðhitavökva á dag eða um 25 lítra á sekúndu.Samantekt á mældu magni jarðhitavökva að Bláa lóninu það sem af er árinu var þann 1. des. um 717.000 mª, eða um 2.150 tonn á dag , sem gera að jafnaði um 25 lítra/sek. Þessi jarðhitavökvi er blanda af jarðsjó og þéttivatni, þar sem hlutfall þéttivatns er um 15% Þetta kemur fram á heimasíðu Hitaveitu Suðurnesja hf.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024