RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt
RNB Lýðheilsu og forvarnarvika 28. sept - 5 okt

Fréttir

Þriðjudagur 25. september 2001 kl. 10:00

2-10 tonn í Keflavíkurhöfn

Aflbrögð í Keflavíkurhöfn hafa verið ágæt að undanförnu, bátarnir hafa verið að koma inn með 2-10 tonn. Farsæll var með tæp 10 tonn, Benni Sæm og Örninni með rúm 16, Njállinn með 5 og Eyvindur með 3,5 tonn. Veiði í net hefur verið heldur dræm.
Guðrún Gísladóttir liggur nú í Keflavíkurhöfn en hún kom frá Kína á mánudag.
Bílakjarninn frá sept. 25
Bílakjarninn frá sept. 25
Safnahelgi 2025
Safnahelgi 2025