Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

1.902 börn nýttu sér hvatagreiðslur
Fimmtudagur 3. febrúar 2022 kl. 11:08

1.902 börn nýttu sér hvatagreiðslur

Alls nýttu 1.902 börn sér hvatagreiðslur í Reykjanesbæ á árinu 2021 sem er 56,7% af heildarfjölda sex til átján ára barna í Reykjanesbæ. Nýtingin hefur aukist um 6% frá 2019. Þetta gera greiðslur upp á 76 milljónir króna. Bæjaryfirvöld hækkuðu greiðslurnar í 45.000 kr. 1. janúar sl.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024