Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

186 fiskiskip skráð á Suðurnesjum
Þriðjudagur 2. mars 2010 kl. 08:43

186 fiskiskip skráð á Suðurnesjum


Alls voru skráð 70 fiskiskip sí Grindavík í lok síðasta árs. Aðeins í Reykjavík eru fleiri fiskiskip skráð, eða 88. Á Suðurnesjum öllum voru skráð 186 fiskiskip á síðasta ári.
Í Sandgerði voru 30 fiskiskip, 33 í Garði, 42 í Reykjanesbæ og 7 í Vogum.

Flest vélskip áttu heimahöfn í Grindavík eða 52 skip, 42 voru skráð með heimahöfn í Reykjavík. Í lok árs 2009 voru alls 1.582 fiskiskip á skrá hjá Siglingastofnun og hafði þeim fjölgað um 53 frá árinu áður. Þetta kemur fram í tölum Hagstofunnar.

---

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024