Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

175 milljón króna aflaverðmæti í einum túr
Þriðjudagur 6. mars 2012 kl. 09:35

175 milljón króna aflaverðmæti í einum túr

Óhætt er að segja að frystitogarar Þorbjarnar hf. í Grindavík geri það gott þessa dagana. Hrafn Sveinbjarnarson GK kom úr mettúr á dögunum og í fyrradag kom Hrafn GK 111 úr 30 daga veiðitúr og landaði 440 tonnum.

Verðmæti aflans var hvorki meira né minna en 175 milljónir króna.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024