Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

17 ára á ofsahraða
Sunnudagur 10. mars 2013 kl. 11:14

17 ára á ofsahraða

Ók á 171 km hraða

Lögreglan stöðvaði 17 ára gamlan ökumann á 171 km/klst á Reykjanesbrautinni í nótt. Fyrir vikið varð hann sviptur ökuréttindum. Foreldrum drengsins og barnaverndarnefnd var gert viðvart um málið sökum ungs aldurs ökumanns. Annars var nóttin frekar róleg hjá lögreglu.

Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
Dubliner
Dubliner