Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

17,5 stiga hiti á Keflavíkurflugvelli
Föstudagur 25. júlí 2008 kl. 16:55

17,5 stiga hiti á Keflavíkurflugvelli

Hitamælir á Keflavíkurflugvelli komst í 17,5 stig kl. 15 í dag, samkvæmt upplýsingum á vef Veðurstofu Íslands. Klukkustund síðar sýndi hitamælir á Garðskaga 14,2 gráður en grindvískur mælir sýnir 12,5 gráður kl. 9 í morgun.


Dagurinn í dag er sá heitasti á árinu í Reykjavík og mjög heitt hefur verið í veðri á Suðurnesjum í alllan dag í skýjuðu eða hálfskýjuðu veðri. Spáin fyrir morgundaginn er góð og er spáð björtu og hlýju veðri.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Sjá nánar um veður á www.vedur.is