Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

17. júni dagskrá í Garðinum.
Fimmtudagur 12. júní 2008 kl. 13:29

17. júni dagskrá í Garðinum.

Á 17. júní verður hefðbundin hátíðardagskrá í Garðinum.

Hátíðardagskráin hefst kl. 14:00 í Íþróttamiðstöðinni í Garði.

• Tóti tannálfur og Jósafat mannahrellir setja hátíðina og bregða á leik fyrir börnin.
• Hátíðarræða.
• Fánahylling.
• Ávarp fjallkonu.
• Ávarp nemanda úr 10. bekk Gerðaskóla.
• Barnaatriðið Abbababb.
• Söngvarakeppni. Hljómsveit Vignis Bergmann leikur undir.
• Tónlistaratriði frá Tónlistarskólanum í Garði.
• Hljómsveitin Mersedes Club leikur.

10. bekkur Gerðaskóla verður með kaffisölu. Bílalestin ekur um með yngstu börnin á útisvæði. Hoppukastalar fyrir börnin og Candyfloss.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024