Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

Sunnudagur 14. september 2003 kl. 20:53

16 ára velti bíl við Sandgerði

Ökumaður og tveir farþegar sluppu ómeiddir þegar bíll valt og lenti á ljósastaur á Stafnesvegi við Sandgerði í dag. Að sögn lögreglunnar í Keflavík er bíllinn hins vegar ónýtur. Ökumaðurinn reyndist vera réttindalaus enda 16 ára gamall. Morgunblaðið greinir frá þessu í dag.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024