16 ára tekinn á rúntinum
Einn 16 ára piltur var staðinn að akstri bifreiðar á götum Reykjanesbæjar en sá hafði vitanlega ekki aldur til aksturs.
Sjö ökumenn voru í fyrrinótt kærðir fyrir hraðakstur hjá lögreglunni á Suðurnesjum og tíu ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglustjórans á Suðurnesjum í gærdag. Sá er hraðast ók mældist á 132 km/klst þar sem leyfilegur hámarkshraði er 90 km/klst
Sjö ökumenn voru í fyrrinótt kærðir fyrir hraðakstur hjá lögreglunni á Suðurnesjum og tíu ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur í umdæmi lögreglustjórans á Suðurnesjum í gærdag. Sá er hraðast ók mældist á 132 km/klst þar sem leyfilegur hámarkshraði er 90 km/klst