Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Fréttir

16 ára stúlkur á skemmtistað
Mánudagur 24. október 2005 kl. 01:28

16 ára stúlkur á skemmtistað

Um klukkan hálf tvö í fyrrinótt höfðu lögreglumenn á skemmtistaðaeftirliti afskipti af þremur 16 ára stúlkum þar sem þær voru inni á vínveitingaskemmtistað í Reykjanesbæ. Lágmarksaldur til að vera á slíkum stað er 18 ára.

Stúlkurnar voru færðar á lögreglustöð þar sem forráðamönnum þeirra var gert að sækja þær.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024