16 ára á djamminu
Rétt fyrir þrjú í nótt höfðu lögreglumenn, ásamt starfsmanni Útideildar Reykjanesbæjar, afskipti af tveimur 16 ára piltum þar sem þeir voru inn á vínveitingaskemmtistað í bænum.
Eins og flestum ætti að vera kunnugt er lágmarksaldur á slíkum stað 18 ár. Piltarnir voru færðir til síns heima þar sem forráðamönnum var kunngert málið.
Eins og flestum ætti að vera kunnugt er lágmarksaldur á slíkum stað 18 ár. Piltarnir voru færðir til síns heima þar sem forráðamönnum var kunngert málið.