Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

Sunnudagur 13. júlí 2003 kl. 13:02

15 stiga hiti í dag

Veðurstofan gerir ráð fyrir norðaustan 5-10 m/s á Vestfjörðum og við Breiðafjörð til kvölds, en annars hæg breytileg átt á landinu. Rigning með köflum á norðanverðu landinu en skúrir sunnantil. Víða léttskýjað austanlands. Hægviðri eða hafgola á morgun, skýjað með köflum eða léttskýjað og stöku skúrir. Hiti 7 til 20 stig, svalast úti við sjóinn en hlýjast í innsveitum Austurlands.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024