Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

15 daga fangelsi fyrir stuld á veiðibúnaði
Föstudagur 29. október 2010 kl. 15:04

15 daga fangelsi fyrir stuld á veiðibúnaði


Tæplega fertugur karlmaður var í morgun dæmdur í Héraðsdómi Reykjaness fyrir að hafa farið í heimildaleysi inn í bílskúr við Heiðarbakka í Reykjanesbæ þaðan sem hann stal veiðibúnaði að verðmæti 296 þúsund krónum. Var maðurinn dæmdur í 15 daga fangelsi.
Ákærði á að baki langan sakaferil og hefur margoft verið dæmdur fyrir hegningarlagabrot.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024