Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

15.277 gestir í Saltfisksetrinu á síðasta ári
Þriðjudagur 19. janúar 2010 kl. 10:44

15.277 gestir í Saltfisksetrinu á síðasta ári

Alls komu 15.277 gestir í Saltfisksetur Íslands í Grindavík á síðasta ári samkvæmt samantekt Óskars Sævarssonar, forstöðumanns setursins. Mesta umferðin var í kringum Sjóarann síkáta en þá komu um 3000 manns og þá var góð umferð í kringum gönguhátíð, þrettándann og jólabasar.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024