Mánudagur 12. janúar 2009 kl. 08:31
1403 atvinnulausir
Alls voru 1403 einstaklingar skráðir atvinnulausir á Suðurnesjum í lok síðustu viku, 802 karlar og 601 kona. Á landinu öllu eru 10,516 einstaklingar skráðir atvinnulausir, þar af 6,478 á höfuðborgarsvæðinu, samkvæmt upplýsingum á vef Vinnumálastofnunar.