Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

14 teknir fyrir hraðakstur
Föstudagur 2. mars 2007 kl. 09:22

14 teknir fyrir hraðakstur

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði 14 ökumenn í gær fyrir of hraðan akstur í umdæminu. Sá sem hraðast ók mældist á 125 km hraða þar sem leyfilegur hámarkshraði er 90 km.
Einn ökumaður var kærður fyrir ölvun við akstur og var hann sviptur ökuréttindum til bráðabirgða.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024