Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

14% aukning á farþegum um Keflavíkurflugvöll
Mánudagur 5. mars 2007 kl. 09:58

14% aukning á farþegum um Keflavíkurflugvöll

Tæplega 14% aukning varð á fjölda komufarþega á Keflavíkurflugvelli á fyrstu tveimur mánuðum ársins að því er fram kemur í Hagvísum Hagstofunnar. Samtals komu 90.000 manns til landsins um völlinn samanborið við 79.000 í janúar og febrúar 2006.

Síðastliðna 12 mánuði, til loka febrúar, komu 879 þúsund farþegar til landsins og er það 14,7% aukning frá 12 mánuðum þar á undan.

 

H: Hagstofan

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024