Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

14 ára tekinn við akstur
Miðvikudagur 28. maí 2008 kl. 09:13

14 ára tekinn við akstur

Lögregla hafði í nótt afskipti af 14 ára stúlku sem ók bifreið í Vogum og var að sjálfsögðu ekki komin með tilskilin réttindi til aksturs. Með henni í bifreiðinni  var 18 ára vinur hennar sem hafði leyft þeim henni að aka.

Stúlkan þarf ekki að óttast refsingar sökum aldurs, en „vinurinn“ má búast við sekt fyrir athæfið.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024