Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

1.300 jarðskjálftar við kvikuganginn
Hagafell en þar hafa fjölmargir skjálftar verið síðasta sólarhringinn. Ljósmynd: elg
Miðvikudagur 15. nóvember 2023 kl. 18:21

1.300 jarðskjálftar við kvikuganginn

Frá miðnætti hafa um 1300 jarðskjálftar mælst við kvikuganginn. Langflestir skjálftar eru um miðbik kvikugangsins við Sundhnúk á um 3-5 km dýpi.

Skjálftavirknin hefur haldist stöðug frá 11. nóvember. Megin áhersla á vöktun skjálftavirkni er áfram á svæði gangsins og Grindavíkur.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Líkur á eldgosi eru enn taldar miklar. Komi til goss er líklegust staðsetning við kvikuganginn.