Bragi Guðmundsson - Báruklöpp
Bragi Guðmundsson - Báruklöpp

Fréttir

13 ára með loftskambyssu
Fimmtudagur 23. september 2004 kl. 18:12

13 ára með loftskambyssu

Lögreglan í Keflavík gerði upptæka loftskambyssu af 13 ára ungling í gær. Í dagbók lögreglunni kemur fram að vopn af þessu tagi geti verið stórhættulega og ættu ekki að vera í höndum barna.
Einnig kemur fram í dagbók lögreglunni að í fyrrinótt hafi verið brotist inn í fiskvinnslufyrirtæki Samherja í Grindavík og þaðan stolið tölvu og smámynt. Lögreglan rannsakar málið.
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona
Optical Studio 15, 18, 20, 22, 25, 27, 29. ágúst 1-6 sept kona