Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

12 teknir fyrir hraðakstur á Brautinni
Laugardagur 27. janúar 2007 kl. 10:02

12 teknir fyrir hraðakstur á Brautinni

Ekkert lát virðist vera á glæfraakstri í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum þrátt fyrir stóaukið eftirlit lögreglu. Í nótt voru 12 ökumenn teknir fyrir of hraðan akstur og var sá er hraðast ók á 134 km hraða.

 

Þá var einn ökumaður kærður vegna gruns um að aka undir áhrifum áfengis.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024