Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

12 ökumenn teknir vegna hraðaksturs
Miðvikudagur 14. júní 2006 kl. 09:18

12 ökumenn teknir vegna hraðaksturs

Fimm ökumenn voru stöðvaðir fyrir of hraðan akstur á næturvakt lögreglunnar í Keflavík, sá er hraðast ók var á 134 km hraða þar sem leyfður hámarkshraði er 90 km.
Tveir ökumenn voru teknir af sömu ástæðum í gærdag og fimm ökumenn kvöldið áður, þannig að talsvert virðist vera um hraðakstur þessi dægrin.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024