Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

12% lögreglumanna eru konur
Sunnudagur 11. apríl 2010 kl. 12:42

12% lögreglumanna eru konur

Um 12% lögreglumanna hjá lögreglunni á Suðurnesjum árið 2009 voru konur, þ.e 10 konur en 73 karlar. Kynjahlutfall hjá öðrum starfsmönnum embættisins var á annan veg, þ.e. að konur voru 78% eða 13 af 16 starfsmönnum.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Mynd: Sölvi Logason