11. september fólki ferskur í minni
Í dag eru fimm ár liðin frá hryðjuverkaárásum á Bandaríkin. Árásirnar snertu alla heimsbyggðina og dagurinn er fólki enn í fersku minni.
Það var enginn ótti á meðal farþega sem ferðuðust um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í morgun. Þeir áttu það þó allir sameiginlegt að 11. september var þeim minnisstæður. Víkurfréttir tóku púlsinn á farþegum og starfsfólki í Leifsstöð í morgunsárið.
Nánar um 11. september í vefsjónvarpi Víkurfrétta hér á vf.is
Það var enginn ótti á meðal farþega sem ferðuðust um Flugstöð Leifs Eiríkssonar í morgun. Þeir áttu það þó allir sameiginlegt að 11. september var þeim minnisstæður. Víkurfréttir tóku púlsinn á farþegum og starfsfólki í Leifsstöð í morgunsárið.
Nánar um 11. september í vefsjónvarpi Víkurfrétta hér á vf.is