Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

107% fleiri ferðamenn í upplýsingamiðstöðina í Leifsstöð
Fimmtudagur 8. september 2011 kl. 18:27

107% fleiri ferðamenn í upplýsingamiðstöðina í Leifsstöð

Komum ferðamanna í Upplýsingamiðstöð ferðamanna í Leifsstöð fjölgaði úr 9.026 í 18.719 eða um 107% í ágúst sl. miðað við ágúst í fyrra samkvæmt upplýsingum frá Markaðsstofu Suðurnesja.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024

Gistinóttum á hótelum á Suðurnesjum fjölgaði um 18% fyrstu sjö mánuðina en á höfuðborarsvæðinu um 15%, Suðurlandi um 10% og á öðrum svæðum minna samkvæmt tölum frá Hagstofu Íslands.