Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

1000 manns komust frá Keflavík til Þrándheims
Sunnudagur 18. apríl 2010 kl. 18:24

1000 manns komust frá Keflavík til Þrándheims


Um 1000 farþegar flugu í dag með Icelandair og IcelandExpress frá Keflavík til Þrándheims í Noregi. Öskudreifingarspá gerir ráð fyrir að hægt verði að fljúga til fleiri Norðurlanda í fyrramálið en samkvæmt nýjustu fréttum verður ekki flogið á Bretlandseyjar.


Eru farþegar hvattir til að fylgjast með komu- og brottfarartímum á textavarpi og á vefsíðum Icelandair og Iceland  Express.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024


Meðfylgjandi ljósmyndir tók Hilmar Bragi, ljósmyndari Víkurfrétta í Leifsstöð nú síðdegis þegar innritað var í flug til Þrándheims.



Mynd: Franska handboltalandsliðið flaug m.a. frá Keflavík til Þrándheims í Noregi nú síðdegis. Ljósmyndir: Hilmar Bragi