100 tonn af ufsa
Júlíus Sigurðsson, skipstjóri, og Páll Pálsson vélstjóri á Daðey GK hafa verið að gera það gott á handfærum undanfarinn mánuð.
Félagarnir hafa fiskað um 100 tonn af ufsa og nokkuð af þorski og karfa. Júlíus og Páll hafa mest haldið sig úti við Eldeyjarboða sem er um 60 sjómílur frá Grindavík.
www.grindavik.is