10 mánaða fangelsi fyrir kókaínsmygl
Héraðsdómur Reykjanes dæmdi hollenska ríkisborgara í 10 mánaða fangelsi, óskilorðsbundið, fyrir að flytja inn fíkniefni, 300,18 g af kókaíni falið í hitabrúsa.
Í dómi hæstaréttar kemur fram að ákærðu hafi játað brot sitt og verið samvinnuþýð við rannsókn málsins. Gæsluvarðahald sem varið hefur frá 18.júní til og með 7.júli dregst frá fangelsisvistuninni.
Þeim ber að greiða samtals 1.038.465 kr, í sakarkostnað og þóknun til skipaðra verjanda þeirra beggja.