Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

1,557 skráðir atvinnulausir á Suðurnesjum
Föstudagur 11. september 2009 kl. 08:14

1,557 skráðir atvinnulausir á Suðurnesjum


Alls eru 1,557 einstaklingar nú skráðir atvinnulausir á Suðurnesjum, 846 karlar og 711 konur.

Skráð atvinnuleysi á landsvísu í ágúst síðastliðnum var 7,7% eða að meðaltali 13.387 manns og minnkar atvinnuleysi um 2,7% að meðaltali frá júlí eða um 369 manns. Á sama tíma á árinu 2008 var atvinnuleysi 1,2%

Á landinu öllu eru nú 14,507 manns skráðir atvinnulausir.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024