Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Fréttir

1. maí haldinn hátíðlegur á Suðurnesjum
Sunnudagur 1. maí 2005 kl. 10:38

1. maí haldinn hátíðlegur á Suðurnesjum

Í dag er verkalýðsdagurinn haldinn hátíðlegur og eru skipulögð hátíðarhöld víða á Suðurnesjum.

Í Reykjanesbæ verður dagskráin í Stapa og hefst kl. 13.45.

Í Grindavík verður Verkalýðsfélagið með kaffisamsæti í húsi félagsins sem hefst kl. 14.30.

Í Sandgerði býður Verkalýðsfélagið öllum félagsmönnum til kaffisamsætis í samkomuhúsinu og hefst það kl. 15.

Mynd/úr safni. Kristján Gunnarsson, formaður VSFK og Starfsgreinasambands Íslands, setur hátíðina í Stapa í dag.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024