Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Aðsent

Miðvikudagur 17. apríl 2002 kl. 00:25

Yfir 2100 heimsóknir til Víkurfrétta á Netinu í gær

Yfir 2100 einstaklingar heimsóttu Víkurfréttir á Netinu í gær, þriðjudag. Þetta er nýtt met í heimsóknum á síðu Víkurfrétta á einum degi. Þessir rúmlega 2100 gestir skoðuðu 6000 fréttir og greinar. Vefur Víkurfrétta er lang mest sótti vefur Suðurnesja.Nýr umfangsmikill frétta- og upplýsingavefur Víkurfrétta er nú í smíðum hjá hugbúnaðarfyrirtækinu daCoda í Keflavík. Vefurinn átti að vera tilbúinn í lok mars, en vinna við ýmis tækniatriði hefur tekið lengri tíma en upphaflega var gert ráð fyrir. Við vonumst þó til að vefurinn opni áður en sumar gengur í garð, samkvæmt dagatali.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024