Vinnuvernd er ekki formlegur aðili að átakinu Heilsuefling á Suðurnesjum
Til þeirra er málið varðar.
Fagna ber áhuga eigenda fyrirtækisins Vinnuvernd að bættu heilsufari Suðurnesjamanna. Að gefnu tilefni skal þess þó getið að Vinnuvernd er ekki formlegur aðili að átakinu Heilsuefling á Suðurnesjum heldur mun fyrirtækið InPro sinna þeim þætti verkefnisins sem Vinnuvernd býður enda einn meginsamstarfsaðili átaksins. Vonum við að markmiðin um bætta heilsueflingu íbúa Suðurnesja náist fyrr en síðar.
Virðingarfyllst,
f.h. Hjartaheilla á Suðurnesjum
Hjálmar Árnason.
Fagna ber áhuga eigenda fyrirtækisins Vinnuvernd að bættu heilsufari Suðurnesjamanna. Að gefnu tilefni skal þess þó getið að Vinnuvernd er ekki formlegur aðili að átakinu Heilsuefling á Suðurnesjum heldur mun fyrirtækið InPro sinna þeim þætti verkefnisins sem Vinnuvernd býður enda einn meginsamstarfsaðili átaksins. Vonum við að markmiðin um bætta heilsueflingu íbúa Suðurnesja náist fyrr en síðar.
Virðingarfyllst,
f.h. Hjartaheilla á Suðurnesjum
Hjálmar Árnason.