Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Viktor íhugar 1. sætið í Suðurkjördæmi
Laugardagur 9. september 2006 kl. 01:01

Viktor íhugar 1. sætið í Suðurkjördæmi

Viktor B. Kjartansson, kerfisfræðingur hjá Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og fyrrum varaþingmaður Sjálfstæðisflokksins, íhugar alvarlega að gefa kost á sér í efsta sætið í Suðurkjördæmi.
Viktor segist eiga von á því að fleiri sem eru í vandræðum í sínu kjördæmi bjóði fram í Suðurkjördæmi. Hann segir jafnframt að menn í Reykjanesbæ og Árborg séu orðnir þreyttir á stöðugum innflutningi frambjóðenda úr öðrum kjördæmum sem komi í veg fyrir að heimamenn komist að, að því vefur Ríkisútvarpsins segir í kvöld.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024