Viðtöl við frambjóðendur í Reykjanesbæ
Víkurfréttir tóku ítarleg viðtöl við fulltrúa framboðlistanna í Reykjanesbæ, þá Reyni Valbergsson frá A-listanum og Böðvar Jónsson frá Sjálfstæðisflokknum.
Úrdrætti úr viðtölunum má sjá í nýjasta tölublaði Víkurfrétta í dag en viðtölin í heild sinni má sjá með því að smella á hlekkina hér að neðan.
Video: Viðtal við Böðvar Jónsson
Video: Viðtal við Reyni Valbergsson