Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Viðtöl við frambjóðendur í Reykjanesbæ
Miðvikudagur 12. apríl 2006 kl. 11:04

Viðtöl við frambjóðendur í Reykjanesbæ

Víkurfréttir tóku ítarleg viðtöl við fulltrúa framboðlistanna í Reykjanesbæ, þá Reyni Valbergsson frá A-listanum og Böðvar Jónsson frá Sjálfstæðisflokknum.

Úrdrætti úr viðtölunum má sjá í nýjasta tölublaði Víkurfrétta í dag en viðtölin í heild sinni má sjá með því að smella á hlekkina hér að neðan.

Video: Viðtal við Böðvar Jónsson

Video: Viðtal við Reyni Valbergsson

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024