Mánudagur 7. júní 2010 kl. 15:23
Vandað reiðhjól í óskilum síðan í desember
Vandað reiðhjól fannst í móanum við Njarðvík í desember sl. Þrátt fyrir auglýsingar hefur ekki tekist að koma hjólinu til réttra eigenda. Þeir sem telja sig hafa tapað hjólinu, sem er fullorðinshjól, geta haft samband í síma 845 7311.