Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga hafin
Mánudagur 2. maí 2016 kl. 18:29

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninga hafin

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna forsetakosninganna sem fram eiga að fara 25. júní 2016 er hafin hjá sýslumanninum á Suðurnesjum. Opið er alla virka daga á skrifstofum embættisins að Vatnsnesvegi 33, Reykjanesbæ kl. 8:30-15:00 og Víkurbraut 25 í Grindavík kl. 8:30-13:00 til að byrja með. Nánar auglýst í Víkurfréttum.

Sýslumaðurinn á Suðurnesjum
2. maí 2016
Ásdís Ármannsdóttir

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024