Heklan
Heklan

Aðsent

Fimmtudagur 30. október 2003 kl. 15:31

Ungir sjálfstæðismenn hvattir til að mæta

Aðalfundur Heimis verður haldinn næstkomandi föstudagskvöld klukkan 20:00 í Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík. Venjuleg aðalfundarstörf. Sérstakur heiðursgestur verður Guðjón Hjörleifsson, alþingismaður. Að loknum aðalfundi býður Heimir uppá léttar veitingar. Allir félagsmenn eru hvattir til að mæta.
Nýsprautun vetrardekk
Nýsprautun vetrardekk
VF jól 25
VF jól 25