Fimmtudagur 30. október 2003 kl. 15:31
Ungir sjálfstæðismenn hvattir til að mæta
Aðalfundur Heimis verður haldinn næstkomandi föstudagskvöld klukkan 20:00 í Sjálfstæðishúsinu í Njarðvík. Venjuleg aðalfundarstörf. Sérstakur heiðursgestur verður Guðjón Hjörleifsson, alþingismaður. Að loknum aðalfundi býður Heimir uppá léttar veitingar. Allir félagsmenn eru hvattir til að mæta.