Aðventugarðurinn
Aðventugarðurinn

Aðsent

Miðvikudagur 23. apríl 2003 kl. 22:04

Ungir Sjálfstæðismenn grilla

Ungir Sjálfstæðismenn í Reykajnesbæ ætla að grilla fyrir gesti og gangandi á kosningaskrifstofunni sinni að Hafnargötu 32 á sumardaginn fyrsta. Dagskráin hefst klukkan 14:00. Fjölskyldufólk sérstaklega velkomið.
Sjálfstæðisflokkurinn.
Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024