Þriðjudagur 11. október 2011 kl. 16:03
Týnd kisa á Ásbrú
Þessi fallega kisa er týnd og er sárt saknað. Kisan týndist frá byggingu 1112 á Ásbrú fyrir nokkrum dögum og hefur ekki skilað sér heim. Þeir sem vita hvar kisuna er að finna eru hvattir til að hafa samband í síma 773 5559.