Karlakór Kef kertatónleikar
Karlakór Kef kertatónleikar

Aðsent

Týnd innikisa í Innri Njarðvík
Mánudagur 31. október 2011 kl. 14:33

Týnd innikisa í Innri Njarðvík

Innikisan Gyðja er týnd. Hún stalst út frá heimili sínu að Súlutjörn 13, neðri hæð í Innri Njarðvík þann 30. október sl.

Gyðja er af tegundinni Maine Coon og er mjög stór en afskaplega blíð og góð en með lítið hjarta.

Gyðja er örmerkt en ekki með ól. Ef þið rekist á hana hafið þá samband í síma 857 3208 (Unnur) eða 774 0408 (Jón). Fundarlaun eru í boði.

Jólalukka VF 2024
Jólalukka VF 2024