Tómstunda- og íþróttafulltrúi verði ráðinn eftir kosningar
Ég undirritaður íbúi í Garði bið bæjarstjórn Garðs að bíða með að ráða í stöðu tómstunda og íþróttafulltrúa Garðs fram yfir næstu bæjarstjórnarkosningar,því eðlilegra má teljast að ný bæjarstjórn sem tekur við eftir kosningar hafa eitthvað um það að segja hver verður ráðinn eða geti endurmetið stöðuna.
Virðingafyllst
Jóhannes S. Guðmundsson
030642-2289